Greinasafn eftir: kip
Krap og erfitt færi
Flogið var á Melgerðismelum í dag. Þetta var tíðindadagur þar sem Teddi flaug Aero 40 trainernum í fyrsta skipti síðan 2001 og ég flaug tvíþekju í fyrsta skipti, það er Christen Eagle með 90 4stroke. Gaui og Kjartan mættu og … Halda áfram að lesa
Birt í Fréttir
7 athugasemdir