Greinasafn eftir: gummi

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall

Svifflugfélag Akureyrar býður í partí

Og sýnir nýju mótor sviffluguna sína á föstudags kvöldið 15 Júní kl 20.00 í skýli 13 Eftir aðalfund félagsins klukkan 20 munum við skipta um gír og bjóðum alla flugáhugamenn að koma og halda upp á það með okkur að … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 84 athugasemdir

Skroppið á Melgerðismela

Árni Hrólfur sendi SMS á fjölda manns en bara við Árni og Gummi mættum. Þeir sem ekki fengu SMS, endilega láta Árna vita og endurnýja símanúmerin sín hjá honum 690-4748. Logn og blíða var með örlitlum rigningar skúrum annarsslagið sem … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 85 athugasemdir

DH Dragon Rapide Akureyri

Skrapp inná flugvöll í morgun til að kíkja á DH Dragon Rapid flugvélina sem nokkrir flugáhugamenn á Akureyri eru að gera upp.Fékk að mynda og smíða smá líka. Þar var einnig Dúi Eðvaldsson okkar heiðurs meðlimur í FMFA og afmælisbarn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 8 athugasemdir

Tiltekt í vallar húsi

Kjartan Guðmundsson skrapp inná mela síðasta mánudag og tók til í vallar húsinu okkar og setti saman nýju hillurnar, einnig hreinsaði hann og málaði handriðin sem áður voru þakin af fugladriti. kunnum við honum bestu þakkir fyrir.

Birt í Fréttir | 7 athugasemdir

Það nýjasta hjá FMFA

Það nýjasta sem er að gerast hjá okkur er hér og hér

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Það nýjasta hjá FMFA

Flugdagur vélflugsfélags Akureyrar tókst með ágætum

Flugdagur Vélflugsfélags Akureyrar tókst með ágætum Laugardaginn 25 júní 2011. Margar myndir og vídeó tekin og meðal þess er þetta vídeó af Yak 52 TF-BCX, gangsetning og keyrir af stað. Þessi flugvél er með 9 sylendra 360 hestafla stjörnuhreyfli og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 3 athugasemdir

Laugardagur 23 Apríl

Ótrúlegt enn satt þá var stafalogn á Melgerðismelunum í gær sem við nýttum eftir bestu getu. SMS-inn flugu á milli og vorum við Kjartan og Gummi mættir inn eftir um 12 leitið. Fyrir voru og byrjaðir að fljúga,Sveinbjörn, Árni, og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Smíðakvöld í slippnum

Mætum nokkrir á flugmódel fund í Slippnum í kvöld og dunduðum við smíðar og flugvéla umræður. Kjartan er að setja saman X-it svifflugs væng , Ég er að gera upp gamla trainerinn minn Nova 40.  Þorsteinn kom og talaði um … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 7 athugasemdir

Sunnudags flug á Melgerðismelum

Skruppum inn á Melgerðismela um 11 leitið í gærmorgun þar sem það gerði frost um nóttina og jörð var frosinn (engin drulla). Þorðum samt ekkki að keyra alla leið að flugbrautinni þannig að við skildum bílinn aftir á veginum og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Sunnudags flug á Melgerðismelum

Melar suðvestan 13 hiti 2 gráður kl 14:00

Skruppum inná Melgerðismela Guðmundur og Kjartan til að kanna aðstæður,með 2 módel enn vindurinn var suðvestan 25 knútar svo ekkert varð úr flugi. Við kíktum inn í Hyrnu og þar var allt í góðu standi, þar inni eru 2 músagildur … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd