Greinasafn eftir: gummi

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall

Félagsfundur Fimmtudag 17 Mars

Mætum allir á fimmtudags fund í nýju aðstöðunni okkar í slippnum. Ræðum hvernig við setjum upp aðstöðuna og Gjaldkeri útbýttir lyklum til þeirra sem ætla að leigja vinnuaðstöðu. Kv Gjaldkeri FMFA  

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Félagsfundur Fimmtudag 17 Mars

Balsa land í Byko

Nú geta módelsmiðir á Akureyri og nærsveitum komist í góðan lager af Balsa viði á góðu verði. Kjartan Guðmundsson okkar maður er búinn að koma upp smá Balsa útibúi í BYKO þar sem hann vinnur og sér um að lagerinn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Balsa land í Byko

Flugkoma 8. ágúst 2010

Flugdagurinn okkar var haldinn 8. ágúst sl. og tókst með ágætum. Þáttaka var í minni kantinum þetta árið en dagurinn byrjaði með rigningu í logni mest allan morguninn og sátum menn hjá sér þangað til stytti upp um kl. 11:00 … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flugkoma 8. ágúst 2010

Viðgerð á vallarhúsi FMFA og leitin að Kassos

Kjartan og Guðmundur fóru inná Melgerðismela í dag með kósangas kút og brennara til að bræða niður tjörupappan á þakinu. Sólskin og hiti lék um okkur nema að það var 20 knúta suðsuð vestan rok svo við nenntum ekki að … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Viðgerð á vallarhúsi FMFA og leitin að Kassos

Módelflug og fornleifa leiðangur Sunnudaginn 9 Maí

Einhverjir flugmódel menn voru búnir að vera á melunum á undan okkur, Guðmundi og Tómasi enn við komum c.a. kl 14:00 og þá var norð austan stinnings kaldi,10 til 15 knútar og ekki sála sjáanleg.Þegar leið á daginn minnkaði vindurinn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Módelflug og fornleifa leiðangur Sunnudaginn 9 Maí

Nýjustu fréttir

Flugmódelfélagið var að eignast að gjöf tvo stóra rafgeyma til að hafa á Melgerðismelum og nota við að starta flugmódelum og hlaða batterýin. Þessir rafgeymar eru gjöf frá KFJ Kranabílum (Stjáni Júl) og eigum við von á tveimur til viðbótar. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Nýjustu fréttir

Flogið á Melunum 30 Janúar 2010

Mjög fallegt veður var á Melgerðismelum í dag og frostið um -9 gráður og þurfti að hella heitu vatni yfir lásin á hliðinu til að þýða hann. Guðmundur og Tómas voru mættir um hádegi með tvo Yak 54 með rafmagns … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flogið á Melunum 30 Janúar 2010

Melaflug í desember blíðunni

Mætt var á Melgerðismela í hádeginu og flogið fram í myrkur (til 15:00 hehe) í frábæru veðri og skemmtum okkur frábærlega. Setti myndir og vídeó inná „Myndir“ kíkið á þær Kveðja

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melaflug í desember blíðunni

Allt að gerast á Frétta vefnum

Við hjá FMFA erum á fullu við að smíða þessa dagana og póstum árangurin á Frétta vef flugmódelmanna á Íslandi sjá HÉR HÉR er smíðað á Grísará og  HÉR er smíðað í Brekkusíðu 1 Kveðja 

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Allt að gerast á Frétta vefnum

Melaslúttið . grillveisla

Vélflugfélagið ætlar að halda Melaslútt á Föstudaginn 18 september næstkomandi og allir flugáhugamenn og konur velkomin. Mæting er á milli 19:00 og 20.00 og byrjað að grilla kl 20:00. Módelmenn sýnum nú góðan lit og mætum með bjórinn í grillið … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melaslúttið . grillveisla