Greinasafn eftir: gummi

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall

Takið eftir Takið eftir

Módelmenn nú er komið að því að klára að reisa góðærishöllina okkar á Melgerðismelum og það vantar sárlega margar hendur til að klára þetta. Laugardagur og Sunnudagur 27 og 28 Júní hafa verið ákveðnir í þetta og vinnan byrjar kl … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Takið eftir Takið eftir

Party Party

20 ár eru liðin frá vígslu Flugstöðvar Þórunnar Hyrnu inná Melgerðismelum og ætlar hinn víðfrægi Flugklúbbur Íslands að halda kaffisamsæti miðvikudaginn 24 júní kl 20:00 og eru allir flugáhugamenn velkomnir. Mætum og njótum þess að vera í sveitinni kveðja Stjórnin … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Party Party

Vinnukvöld á Melgerðismelum næstu þrjú fimmtudagskvöld

Vinnukvöld í Hyrnu á Melgerðismelum næstu þrjú fimmtudagskvöld þ.e. 14., 21. og 28.maí. Vinsamlegast hafið með ykkur pensla því klára skal að mála girðinguna ef veður leyfir, einnig á að bera á pallinn og klára að panelklæða austurhliðina inní Hyrnu. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Vinnukvöld á Melgerðismelum næstu þrjú fimmtudagskvöld

Sumardagurinn fyrsti 23 Apríl 2009

Góð mæting var á Melgerðismela í morgun og mættu fyrstu menn um kl 8:00. Vindur var að suð suð vestan 8-10 knútar og snérist síðan í norðan átt þegar leið á daginn og það glitti í sólina af og til.  … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Sumardagurinn fyrsti 23 Apríl 2009

Loksins hægt að fljúga á melunum

Mættum nokkrir flugmódelmenn um hádegisbilið og flugum í nokkra klukkutíma. Fínt veður var á okkur með þó nokkrum suðvestan strekkingi (um og yfir 10 knots) en allir í kuldagöllum svo það sakaði ekki Gaui test flaug Kwik Fli sem tókst … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Loksins hægt að fljúga á melunum

Messerschmitt Me410 Plastmódel

Sælir Jæja þá er Chuck nokkur Wojtkiewicz frá Los Angeles, byrjaður aftur með nýtt plastmódel í 1/48 scalanum. Messerschmit Me410 og nýja karektera sjá mynd,hann er búinn að setja inn slatta af myndum og það verður spennandi að fylgjast með … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 6 athugasemdir

Nýtt á vefnum

[flickr id=“3324078796″ thumbnail=“medium“ align=“right“] Myndir af Flugkomuni 2005 eru komin inn. Sjá tengil að ofan „Flugkoman 2005“ ásamt nokkrum vídeóum. Ég setti líka inn slóð á frábæran smíðaþráð sem er um SBD2C Helldiver plastmódel í 1/48 scala. Smáatriðin hjá þessum módelsmið eru … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Nýtt á vefnum

Mela slúttið Laugardaginn 27 September

Jæja þá er komið að því!  Við höldum melaslútt laugardagskvöldið 27 sep, mæting í Flugstöð Þórunnar Hyrnu upp úr kl.20.00.  Mætum öll og sláum við frábærri mætingu síðasta árs og sem áður… allir velkomnir/ar, sama hvar í sportinu þeir/þær eru staddir/stödd.. vélflug, … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Mela slúttið Laugardaginn 27 September

Nýjasta djásnið í flugflota GH Flugwerk

GH flugverk hefur fjárfest í forláta P51 Mustang smíðaðan eftir Meistara Skjöld Sigurðsson og reynt verður að gera hann flughæfan fyrir flugdag módelfélagsins í Ágúst ef tími vinnst til Ég sá Richard Rawle fljúga þessum Mustang á Cosford 2004 og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir

Ali Machinchy að koma

Flugdagurinn á Akureyrar flugvelli verður haldin laugardaginn 21 júní með listflugskeppni fyrir hádegi og settningu flugdagsins á milli 12:00 og 13:00 . heimsklassa flugmenn verða á svæðinu og sýna listir sínar fram eftir degi og Ali verður okkar framlag til … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 51 athugasemdir