Greinasafn eftir: gummi

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall

Hyrnu vinna Laugardaginn 3 Maí

Breytingarnar í Flugstöð Þórunnar Hyrnu ganga vel og eru mætingar hjá VFA. SFA. og FMFA nokkuð góðar nema hjá okkur og við þurfum endilega að bæta úr því. Mæting í morgun var kl 10:00 og unnið fram eftir degi eins … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Yak 11 er loksins kominn og er geggjaður….

Ég var viðstaddur á mánudagskvöldið 21 Apríl þegar Yakovlev Yak-c11 sem Þorvaldur Sigurjónsson (Lúlli) keypti á dögunum kom til Akureyrar og er óhætt að segja að hér sé kominn hinn mesti dýrgripur og kemst næst því að vera hin fullkomni … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 114 athugasemdir

Melarnir í stand fyrir Grand!

Nú er komið að árlegu viðhaldi melanna Hyrnunefndin hefur ákveðið að byrja tiltekt og standsetningu á BIMM næsta fimmtudags kvöld (24 APR) kl 20:00. Verkefni kvöldsins verða m.a. að klippa runna, huga að spildunni og jafnvel ráðast í niðurrif á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Melarnir í stand fyrir Grand!

Cardial JA+109

Hér eru svo tvær closeup myndir af JA+109 sem bíður eftir góðu veðri:  

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Cardial JA+109

Fundin

Það sést örlítill blettur þarna inní hringnum spurning hvort að það sé flugvélin hans Kjartans? Kv Gummi Og það er rétt! En þetta er ekki vélin hans Kjartans, heldur Sveinbjörns.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Fundin

Fjölskyldu og skerjahátíðin í Hrísey 20-22 júlí 2007

Við nokkrir félagarnir skruppum út í Hrísey laugardaginn 21 júlí til að sýna fólki módelflug að beiðni Narfa F Narfasonar, eins félaga okkar sem býr þar. Mæting var á bryggjunni á Árskógsandi kl9:00 þar sem við biðum eftir ferjunni. Narfi … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 6 athugasemdir

Dagur Þrjú 14 júní

Jæja þetta var nú viðburðarríkur dagur sem endaði með miklum vonbrigðum. enn nú var loks hægt að fara setja upp veggina og klára þetta.Útveggja plankarnir neðstu voru hornamældir og skrúfaðir niður á bitana í kítti svo og næstu á eftir … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Dagur Þrjú 14 júní

Dagur eitt

Jæja þá erum við loksins byrjaðir á félagsheimilinu á melunum. Dagurinn byrjaði á því að fara í Býkó og Húsó að ná í það sem vantaði í grunninn, -Timbur, steypu, steypuhrærivél og ýmislegt fleira. Hann Knútur okkar Henryson var búinn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 1.992 athugasemdir

Ljúflingurinn fer í bíó

Í kvöld verður frumsýnd bíómyndin með sjóræningja skipstjóranum Capt. Jack Sparrow, Pirates of the Caribbean og heitir hún „At the worlds end“. Þar sem ég smíðaði þessa flugvél eftir að fyrsta myndin var sýnd og gerði hana í sjóræningja þema, … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 9 athugasemdir

TILKYNNING

Þeir sem ætla að fljúga flugmódelum í sumar, vinsamlegast borgið félagsgjöldin ykkar síðasta lagi fyrir 10 apríl. Gefin verða út ný félagsskýrteini með tryggingum eftir 10 apríl og sent í pósti til félagsmanna. Þeir sem ekki hafa fengið gýróseðil og … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 3 athugasemdir