Greinasafn eftir: arni

Septemberlogn og blíða.

Laugardaginn 10. september var logn og blíða á Melunum og kjöraðstæður til flugs. Nokkrir félagar úr FMFA mættu á völlinn, flugu, drukku kaffi og spjölluðu í blíðunni. Það eina sem skyggði á sólu var gríðarstór rússnesk flutningavél, Ilyushin Il-76TD (UR-BXS) … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 27 athugasemdir

Warbirds Over Filskov 2011

Í dag var haldin flugkoma í Filskov í Danaveldi. Þegar betur er að gáð sést bregða fyrir kunnuglegu andliti á einni myndinni. Jú, þarna er fulltrúi FMFA í DK lifandi kominn og farinn að spá í smíði og veðranir á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Warbirds Over Filskov 2011

Flugkoma FMFA 2011 gekk vel

Flugkoma FMFA gekk vel og fjöldi flugmanna með mýmörg módel mættu til leiks. Veðrið var þokkalegt, norðan 8 – 14 hnútar, hálfskýjað og ekki of kalt. Vegna vindsins var minnstu froðuflugvélunum ekki flogið en annars var flogið linnulítið allan daginn. … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 3 athugasemdir

Melgerðismelar 2. júní 2011

Aðstæður voru ekki eins og best var á kosið en samt var flestu tiltæku flogið og testflogið þrátt fyrir 15 – 20 hnúta vind. Tveimur Farmhand og einni Me109 var testflogið með ágætum árangri og einnig var öðrum vélum flogið … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Ein athugasemd

Lögmál Murphy’s

Það er ekki alltaf sem allt gengur sem smurt á Melunum! Á milli jóla og nýárs átti að nýta stutta skammdegisbirtuna til flugs en frostið reyndist of mikið. [kml_flashembed movie=“http://www.youtube.com/v/Jte6sp8V92s“ width=“425″ height=“350″ wmode=“transparent“ /]

Birt í Fréttir | 44 athugasemdir

Júlíkvöld á Melgerðismelum.

Hérna er stutt „myndband“ frá skemmtilegu kvöldi á Melunum í júlímánuði. Smellið hér! Myndavélin er nauðavenjuleg Samsung jammvasavél í eigu dótturinnar – merkilegt hvað hægt er þó að gera með svona litlum vélum. Árni H

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Júlíkvöld á Melgerðismelum.

Flogið í blíðunni

Í dag var hlýtt og gott á Melunum – mikið flogið og spjallað.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flogið í blíðunni

Flugstöð Þórunnar Hyrnu farin að fúna.

Í dag mætti vaskur hópur frá Flugmódelfélaginu fram á Mela til þess að skipta um nokkrar fúaspýtur í Hyrnu. Þegar farið var að rífa kom hins vegar því miður í ljós að fúaskemmdirnar voru orðnar mun meiri en búist var … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flugstöð Þórunnar Hyrnu farin að fúna.

Flogið á Melgerðismelum 5. apríl 2010

Um hádegið var hægur norðan andvari og hiti um frostmark þannig að ákveðið var að fara á Melana og viðra flugmódel og flugmenn eftir veturinn. Það var hins vegar eins og við manninn mælt, þegar allt var klárt jókst norðanáttin … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Flogið á Melgerðismelum 5. apríl 2010

Hvað þarf marga flugmódelmenn til að negla einn nagla?

Mummi og Gaui taka fyrstu handtökin í næsta warbirdverkefni að Grisará.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Hvað þarf marga flugmódelmenn til að negla einn nagla?