Greinasafn eftir: arni

Í gegnum snjó og hríð…

Þrátt fyrir snjókomu og fannfergi skyrrist nýliðinn Mummi ekki við að vaða snjóinn í klof til þess að komast í balsakikkið í ónefndum skúr einhvers staðar á Norðurlandi…

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Í gegnum snjó og hríð…

Nokkrar myndir frá heimsókn Ali Machinchy

Birt í Fréttir | 10 athugasemdir

Meira um „Kardínálana“

Hérna er svo mynd af raðsmíðaverkefninu hálfkláruðu: Nú eru þeir vitanlega lengra komnir enda nokkrar vikur liðnar síðan myndin var tekin. T.d. er appelsínugulur 1 að verða klár: Fyrir þá sem reka augun í rósott straubretti, þá skal tekið fram … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Meira um „Kardínálana“

Gægst á glugga…

Neðangreind mynd náðist með því að laumast sunnan að bílskúrnum á Grísará og smella af inn um gluggann. Eins og sjá má eru þarna á ferð klónar sem aðstoða Gaua við smíðarnar og þar er sem sagt komin skýringin á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Gægst á glugga…

Grísará í janúar.

Kardínállinn kominn á lappirnar

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Grísará í janúar.

29. desember á Melunum

Eins og alla daga ársins var mikil umferð á Melunum! Þrátt fyrir mannþröngina tókst að ná eftirfarandi myndum af nokkrum félögum í FMFA: Gaui dró gömlu gönguskíðin fram.   Þröstur var rafmagnaður.   Snjórinn var blásinn af brautinni.   Gaui … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 7 athugasemdir

Felumyndin

Hvert eru mennirnir að horfa? Hvar er flugvélin? Hver getur bent á réttan stað?   Smellið á myndina til að fá stærri útgáfu.

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Felumyndin

Flugtog og fleira

Það var ágætt veður í dag á Melunum og nokkrir félagar mættir með flygildi af ýmsum toga eins og sjá má!

Birt í Fréttir | 5 athugasemdir

Bond mættur á Melana!

Gaui byrjaði óvenjusnemma að smsast í morgun en ástæðan var einmunablíða í Hrafnagilshreppi hinum forna og hann óþreyjufullur að ræsa Piper Cub. Sjá um smíðina hér: http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=805 Allt gekk vel og það verður að segjast að í þetta sinn á … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | Slökkt á athugasemdum við Bond mættur á Melana!

Föstudagurinn langi.

         Föstudagurinn langi var góður dagur til að fljúga: veðrið stillt, kalt, en þó ekki of kalt. Því miður varð lítið um almennilegt flug. Gaui byrjaði á því að krasa og gersamlega mauka CAP 10 og Gummi skemmdi Lowleyinn sinn … Halda áfram að lesa

Birt í Fréttir | 2 athugasemdir