Greinasafn fyrir flokkinn: Fréttir
Líf í Slippnum
Það er alltaf mikið líf í smíða aðstöðu félagsins í Slippnum. Margir koma þangað við hvert tækifærti og taka nokkrar límingar, en flestir koma á fimmtudagskvöldum og eftir hádegi á laugardögum. Myndir frá smíðasamkomum í Slippnum má sjá á andlitsbókarsíðum … Halda áfram að lesa
Nokkrar myndir frá flugkomunni:
Flugkoma FMFA 2012 gekk vel þrátt fyrir að mikill vindur úr suðvestri hamlaði nokkuð flugi. Steve Holland og Sharon Stiles mættu á svæðið með skemmtilegar flugvélar og flugu mikið. Hérna eru nokkrar myndir af fólki og flugvélum:
Góðir gestir á leiðinni
Það er staðfest og frá gengið að Steve, vinur okkar, Holland og Sharon Stiles vinkona hans ætla að koma og fljúga með okkur á flugkomunni 11. ágúst. Þau koma með Norrænu og með í för verða nokkur módel. Þau helstu … Halda áfram að lesa
Flugdagur á Akureyrarflugvelli
FMFA tók þátt í Flugdeginum að þessu sinni með því að sýna flugmódel og módelsmíði. Þetta vakti mikla athygli og var nóg að gera við að svara spurningum gesta og gangandi. Hérna eru nokkrar myndir af flugmódelum og þeim Gumma … Halda áfram að lesa
Svifflugfélag Akureyrar býður í partí
Og sýnir nýju mótor sviffluguna sína á föstudags kvöldið 15 Júní kl 20.00 í skýli 13 Eftir aðalfund félagsins klukkan 20 munum við skipta um gír og bjóðum alla flugáhugamenn að koma og halda upp á það með okkur að … Halda áfram að lesa
Fyrsti fimmtudagur ársins á Melunum
Það var flottur hópur sem hittist á Melunum í gærkvöldi á fyrsta fimmtudagshittingi sumarsins. Það var talsvert flogið, Gaui flaug ný-uppgerðum Kwikfly í nýjum litum og Emil frumflaug Sky-40. Vel gert hjá honum. Eftir flugið fórum við inn í Hyrnuna … Halda áfram að lesa
Fimmtudagshittingur á Melunum
Nú ætlum við að hittast á Melunum á fimmtudagskvöldum í sumar og byrjum á morgun. Stefnt er að því að hittast upp úr klukkan 8 og fljúga á meðan bjart er og gott veður. Ef ekki er bjart og blítt, … Halda áfram að lesa
Smíðaverkstæðið í nýtt húsnæði
Smíðaverkstæði Flugmódelfélags Akureyrar hefur nú flutt í nýtt húsnæði. Við fórum ekki lang í þetta sinn, bara á milli herbergja í Slippnum. Við erum nú búnir að fá endaherbergið í kjallara Slippsins, við hliðina á því sem við höfðum áður. … Halda áfram að lesa
Hang í Eyjafirði
Við Árni Hrólfur skruppum út með Eyjafirði í dag til að athuga hvort ekki mætti fljúga hang einhversstaðar og fundum alveg frábæran stað: Garðsvík. Það var frekar kalt, en stöðugur norðan vindur beint á bakkana við Garðsvík. Við fengum heimild … Halda áfram að lesa
Nýliðar farnir að fljúga
Smíðanámskeiðið okkar fer bráðum að renna sitt skeið á enda og nýliðarnir eru farnir að huga að flugi, þó módelin þeirra séu ekki enn tilbúin. Undanfarna sunnudaga hafa Annetta og Bergmundur komið inn á Mela og fengið að taka í … Halda áfram að lesa