Flugdagur vélflugsfélags Akureyrar tókst með ágætum

Flugdagur Vélflugsfélags Akureyrar tókst með ágætum Laugardaginn 25 júní 2011. Margar myndir og vídeó tekin og meðal þess er þetta vídeó af Yak 52 TF-BCX, gangsetning og keyrir af stað. Þessi flugvél er með 9 sylendra 360 hestafla stjörnuhreyfli og flottara vélarhljóð er varla til. Flugmaður er Snorri Bjarnvin Jónsson.

Kv Gummi

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.