Flugdagur Vélflugsfélags Akureyrar tókst með ágætum Laugardaginn 25 júní 2011. Margar myndir og vídeó tekin og meðal þess er þetta vídeó af Yak 52 TF-BCX, gangsetning og keyrir af stað. Þessi flugvél er með 9 sylendra 360 hestafla stjörnuhreyfli og flottara vélarhljóð er varla til. Flugmaður er Snorri Bjarnvin Jónsson.
Kv Gummi