Tiltekt í vallar húsi

Kjartan Guðmundsson skrapp inná mela síðasta mánudag og tók til í vallar húsinu okkar og setti saman nýju hillurnar, einnig hreinsaði hann og málaði handriðin sem áður voru þakin af fugladriti. kunnum við honum bestu þakkir fyrir.

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.