Það viðrar vel til flugs á Melgerðismelum helgi eftir helgi og sumarið virðist loksins vera að koma. Við mættum nokkrir í morgun og skemmtum okkur konunglega í alveg frábæru veðri:
Sjálfur ætlaði ég að fljúga Stick, en mótorinn fór í verkfall og brotnaði af í berjamó.