Reynsluflug á Melunum

Það var tveim módelum prufuflogið á Melgerðismelum í morgun. Guðjón og Árni prufuðu SKY-40 og tóku upp vídeó í sambandi við það og Kjartan prófaði ónefnda svifflugu sem hann var að setja saman. Bæði flug tókust með ágætum.


Hvað á módelið að heita?

SKY-40 flaug reglulega vel




Og hér er vídeóið sem þeir voru að gera:


Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.