Haustið ætlar að fara vel með okkur hér í Eyjafirði og í dag skruppum við Gummi, Sveinbjörn og Gaui á Melana og flugum í haustblíðunni: stafalogni og fimm stiga hita. Það verður vonandi hægt að fljúga svona í allan vetur.
Haustið ætlar að fara vel með okkur hér í Eyjafirði og í dag skruppum við Gummi, Sveinbjörn og Gaui á Melana og flugum í haustblíðunni: stafalogni og fimm stiga hita. Það verður vonandi hægt að fljúga svona í allan vetur.