Þrír félagar úr Flugmódelfélagi Akureyrar mættu á Flugsafnið í dag og fóru í gengum all marga kassa af dóti sem þurfti að flokka og frumskrá. Þetta ver hluti af sjálfboðavinnu sem Hollvinafélag Flugsafnsins skipuleggur.
Þetta var ansi skemmtileg vinna og ótrúlegt hvaða dót hefur borist safninu, sem þarf að skoða og ákveða hvað á að gera við það.
Vonandi koma fleiri næst.
FMFA félagar vinna á Flugsafninu
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.