Námskeiðið undirbúið

Tekið til

Módelmenn taka til fyrir námskeiðið

Vaskur hópur flugmódelmanna mætti í Slippinn í kvöld og tók til á svæðinu sem við höfum fengið til afnota fyrir námskeiðið. Við settum líka smíðabrettin saman, svo að nú verður hægt að byrja að smíða á fullu á laugardaginn.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.