Flugmódelfélagið fékk í dag góða gjöf, en það er bandslípivél með diski af Einhell gerð sem nýtist vel við módelsmíðina. Það var Haukur Þórðarson framkvæmdastjóri Raflampa, sem færði okkur þessa gjöf og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.
Flugmódelfélagið fékk í dag góða gjöf, en það er bandslípivél með diski af Einhell gerð sem nýtist vel við módelsmíðina. Það var Haukur Þórðarson framkvæmdastjóri Raflampa, sem færði okkur þessa gjöf og kunnum við honum bestu þakkir fyrir.