Skroppið á Melgerðismela

Árni Hrólfur sendi SMS á fjölda manns en bara við Árni og Gummi mættum. Þeir sem ekki fengu SMS, endilega láta Árna vita og endurnýja símanúmerin sín hjá honum 690-4748.
Logn og blíða var með örlitlum rigningar skúrum annarsslagið sem varla náði að bleyta vélarnar okkar
Árni var með blá stikkinn sinn og ég með gamla góða Super Lowley, tókum við mörg flug í blíðunni og Árni prófaði ljúflinginn og var mjög hrifinn. Eftir c.a. 3 klst fórum við svo heim

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.