Nú ætlum við að hittast á Melunum á fimmtudagskvöldum í sumar og byrjum á morgun. Stefnt er að því að hittast upp úr klukkan 8 og fljúga á meðan bjart er og gott veður. Ef ekki er bjart og blítt, þá bara setjumst við inn í Hyrnu og fáum okkur kaffi og hugsanlega meððí.