Flugdagur á Akureyrarflugvelli

FMFA tók þátt í Flugdeginum að þessu sinni með því að sýna flugmódel og módelsmíði. Þetta vakti mikla athygli og var nóg að gera við að svara spurningum gesta og gangandi. Hérna eru nokkrar myndir af flugmódelum og þeim Gumma og Gauja eftir mikla spurningatörn:

Hér eru nokkrar í viðbót og meðal annars sést hvar Gauji og Kjartan eru með smíðaverkefni

 

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.