Það er staðfest og frá gengið að Steve, vinur okkar, Holland og Sharon Stiles vinkona hans ætla að koma og fljúga með okkur á flugkomunni 11. ágúst. Þau koma með Norrænu og með í för verða nokkur módel. Þau helstu eru þessi:
Og hugsanlega eitthvað meira sem hægt er að skemmta sér yfir. Ég er farinn að hlakka til.