Litlu jólin

Litlu jólin

Litlu jólin heppnuðust alveg stórkostlega.

Flugmódelfélag Akureyrar hélt upp á Litlu Jólin á laugardaginn 8. desember á smíðaverkstæðinu í Slippnum. Sveinbjörn kom með heimagerðar snittur og snakk, klúbburinn bauð upp á smá snafs en að öðru leiti kom hver og einn með það sem hann vildi drekka.

Sjá má nokkar líflegar myndir á Feisbúkkinni.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.