Í dag var aðalfundur FMFA haldinn í kaffistofunni í Slippnum. Mjög góð mæting var á fundinn og venjuleg aðalfundarstörf kláruð á góðum millitíma. Klúbburinn er í góðum málum og framtíðin björt.
Árni Hrólfur hætti í stjórn af heilsufarsástæðum, en í stað hans var Jóm Guðmundur Stefánsson (Mummi) kosinn einróma.
Fundargerð og myndir af fundinum verða gerð aðgengileg fljótlega.