Melgerðismelar 1. apríl

Nokkrir félagar fóru þann 1. apríl að kanna aðstæður á Melunum og höfðu að sjálfsögðu með sér nokkrar flugvélar. Eins og stundum áður var hrært í vídeó af viðburðum dagsins.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.