Gengur þú með flugbakteruna vilt þú gera eithvað með hana kannski bara sjá og njóta
- Vélflugfélagið
- Svifflugfélagið
- Flugmódelfélagið
- Fisfélagar
Bjóðum alla velkomna Sumardaginn fyrsta í rjómavöfflur og kakó í félagsaðstöðu okkar Hyrnunni á opnum degi á Melgerðismelum frá 10 til 16 þar sem öll félöginn taka á móti gestum og kynna starfsemi sína og jafnvel boðið upp á flug.
Frábær aðstaða
Frábær útivera
Frábær félagsskapur