Upphafshátíð Flugklúbbs Íslands

Flugklúbbur Íslands auglýsir „Grand Opening“ eða upphafshátíð á Melgerðismelum laugardaginn 25. maí klukkan 7.  Boðið verður upp á grillmat og bjór.  Grillið kostar kr. 1.000,- og bjórinn kr. 500,-.

Módelmenn eru hvattir til að fjölmenna.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.