Fimmtudagshittingur

Nú ætlum við að hittast á Melgerðismelum á fimmtudagskvöldum eins og undanfarin ár.  Við fljúgum fyrir austan Hyrnuna ef það er veður en fáum okkur vöfflur og kaffi ef ekki.

Sjáumst.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.