Þá er búið að testfljúga Harmony, enn einn arfinn í loftið, aðstoðarmaður Guðjón.
Græjan er með tveimur OS 46AX mótorum, og uppdraganlegum hjólum, í Harmony eru 8 servo.
Örfá klikk á hallastýrunum og græjan flýgur eins og engill.
Kjartan G.
Video af jómfrúarfluginu: