Í gær, laugardaginn 14. júní mætti handfylli af módelmönnum á flugsafnið og settu saman sýningarkassa fyrir safnið. Þetta var skemmtilegt verk og gefandi og ljóst að þetta kemur sér vel fyrir safnið að hafa svona kassa.
Í gær, laugardaginn 14. júní mætti handfylli af módelmönnum á flugsafnið og settu saman sýningarkassa fyrir safnið. Þetta var skemmtilegt verk og gefandi og ljóst að þetta kemur sér vel fyrir safnið að hafa svona kassa.