Sælir! Þótt að ég komist ekki í klúbbinn hér í Vienna allveg strax,þó að ég borgaði glaður 35.000 kr til að komast inn og geta flogið eitthvað. en málið er að hann er enn fullur.:)
En ég lét það svo sem ekki stoppa mig allveg og fór í gaungutúr til að skoða eina flugmódel búð og viti menn labbaði út úr þeirri verslunarferð með tvær þyrlur T-REX 450 rafmagns og T-REX 600 nitro og allt sem þarf til flugs nema fernsteuerung því að ég tók Spektruna mína með mér (sem er allveg frábær Auðvita)
Setti þetta samann og er ekki búinn að geta verið í rólegur síðan allt var klárt!!!!! Og í dag sprakk ég og ákvað að viðra T-REX 450 rafmagns þyrluna mína, og viti menn haldið þið að ég hafa ekki fundið auðann blett (park) hér rétt þar sem ég bý,og ekki hræður á ferðinni.
Auðvita flaug ég tvö batt sem hefðu mátt vera fleiri. En það var ekki hægt annað en að taka samann og halda heim og hlaða. þetta ætti kanski að halda manni rólegum framm að áramótum:) Hver veit.
Kv Knútur……… auf wiedersehen ………..
[flickr id=“2131111769″ thumbnail=“medium“ align=“left“]
Frábært Knútur endilega setja inn landslagsmyndir af þyrlunum á flug. Áramótakveðjur.
auf wiedersehen
Gummi