Meira um „Kardínálana“

Hérna er svo mynd af raðsmíðaverkefninu hálfkláruðu:
cardinalar.jpg
Nú eru þeir vitanlega lengra komnir enda nokkrar vikur liðnar síðan myndin var tekin. T.d. er appelsínugulur 1 að
verða klár:
img_0263.JPG
Fyrir þá sem reka augun í rósott straubretti, þá skal tekið fram að þau eru ágæt föndurborð…

ÁHH

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.