Meira Melaflug

Við fórum aftur á Melana í dag og nú flaug Gummi fleiri flugvélum, t.d Super Stearmann:
Stinson á flugi

Hér er svo þröstur að fljúga tveim flugvélum sem báðar eru eins, nema að önnur er lítil og gengur fyrir rafmagni, en hin er stór og er með DA 50 mótor. Hvor er hvað?
Stór eða lítil?
Þröstur að monta sig

Davíð flaug Piper Cub aftur í dag:

Davíð Freyr með Piper Cub

Og Gummi lét sér líða vel. Það er kominn tími til að fleiri geri klárt og láti sjá sig á Melunum.
Það er blíðan !

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.