Þá eru þeir orðnir fjórir, Kardinalarnir í kamóflassinu. Þorsteinn flaug sínum í dag við mikinn fögnuð. Nú er bara beðið eftir Árna með þann fimmta. Það gæti náðst í næstu viku!
Fésbókarsíða FMFA