Fyrstu flug hjá feðgum

Feðgar á ferðFeðgarnir Finnur og Viktor flugu sín fyrstu flug nýlega og þessi mynd var tekin af þeim á Melunum í dag. Módelið sem þeir eru með er Aircore 40 með OS mótor. Þeir feðgar sameinast um Futaba fjarstýringuna og það er kominn upp metingur á milli þeira hvor flýgur betur. Við óskum þeim til hamingju emð flugið og vonumst til að sjá þá mikið og oft í sumar.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.