Nýjasta djásnið í flugflota GH Flugwerk

GH flugverk hefur fjárfest í forláta P51 Mustang smíðaðan eftir Meistara Skjöld Sigurðsson og reynt verður að gera hann flughæfan fyrir flugdag módelfélagsins í Ágúst ef tími vinnst til

Ég sá Richard Rawle fljúga þessum Mustang á Cosford 2004 og féll kylliflatur fyrir honum þá. (Mustang-num sko) Hérna stend ég með hann.

Kveðja Messarinn

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.