Kjartan flaug Cap módelinu sínu loksins í dag eftir að vera búinn að raða því saman í hátt í tíu ár. Það er styst frá því að segja að það flaug alveg frábærlega, var dálítið viðkvæmt á stýrunum, en var stöðugt og fallegt á flugi
Til hamingju Kjartan