Skemmtileg flugkoma

Það voru allir smmála um að flugkoman 2008 hafi verið afar skemmtileg. Það var næstum aldrei hlé á flugi og 30 flugmenn með hátt í 100 flugmódel gerðu heimsóknir fjölmargra gesta áhugaverðar og spennandi. Hér eru nokkrar myndir af Melunum. Fleir myndir má sjá á umræðuvef flugmódelmanna á Fréttavefur.net.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.