Mela slúttið Laugardaginn 27 September

Jæja þá er komið að því!  Við höldum melaslútt laugardagskvöldið 27 sep, mæting í Flugstöð Þórunnar Hyrnu upp úr kl.20.00.  Mætum öll og sláum við frábærri mætingu síðasta árs og sem áður… allir velkomnir/ar, sama hvar í sportinu þeir/þær eru staddir/stödd.. vélflug, svifflug eða módelflug.. allir deila nú einu sinni svipaðri dellu. Boðið verður upp á grill og eitthvað til að koma því niður með. Og svo… ALLIR AÐ MÆTA!!

(texti stæltur og stolinn af síðu Vélflugsmanna  ) Það var mjög gaman í fyrra og ég mæti sko aftur núna

kveðja Gummi

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.