Þrátt fyrir snjókomu og fannfergi skyrrist nýliðinn Mummi ekki við að vaða snjóinn í klof til þess að komast í balsakikkið í ónefndum skúr einhvers staðar á Norðurlandi…
Í gegnum snjó og hríð…
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.