Góð mæting var á Melgerðismela í morgun og mættu fyrstu menn um kl 8:00. Vindur var að suð suð vestan 8-10 knútar og snérist síðan í norðan átt þegar leið á daginn og það glitti í sólina af og til. Frábær mæting var og voru um 20 módel saman kominn við flugbrautina.
Til hamingju með daginn.
Myndir Hér
Vídeó Hér