Sumardagurinn fyrsti 23 Apríl 2009

Góð mæting var á Melgerðismela í morgun og mættu fyrstu menn um kl 8:00. Vindur var að suð suð vestan 8-10 knútar og snérist síðan í norðan átt þegar leið á daginn og það glitti í sólina af og til.  Frábær mæting var og voru um 20 módel saman kominn við flugbrautina.

dsc05992small1

Til hamingju með daginn.

Myndir Hér

Vídeó Hér

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.