Vinnukvöld í Hyrnu á Melgerðismelum næstu þrjú fimmtudagskvöld þ.e. 14., 21. og 28.maí.
Vinsamlegast hafið með ykkur pensla því klára skal að mála girðinguna ef veður leyfir, einnig á að bera á pallinn og klára að panelklæða austurhliðina inní Hyrnu.
Sýnið nú sannan félagsanda og mætið því hlutirnir gerast ekki sjálfkrafa.
Ekki eru fyrirhuguð fleiri vinnukvöld en þessi.
Stjórn Flugklúbbs Íslands