Nú hefur verið ákveðið að halda félagsfundi í FMFA á Melgerðismelum á hverju fimmtudagskvöldi í sumar, út águst. Við ætlum að mæta á Melunum upp úr klukkan 20:00 og fljúga ef veður og birta leyfa, en annars verður hrært í eitt vöfflumix og hellt upp á könnuna.
Látið sjá ykkur og hafið góðu sköpin og módelin með.