Takið eftir Takið eftir

Módelmenn nú er komið að því að klára að reisa góðærishöllina okkar á Melgerðismelum og það vantar sárlega margar hendur til að klára þetta. Laugardagur og Sunnudagur 27 og 28 Júní hafa verið ákveðnir í þetta og vinnan byrjar kl 10:00 báða morgna og fram eftir degi. Takið með ykkur verkfæri og nesti. (og flugmódel líka auðvitað)

Flugstöð módelfélagsins

Stjórnin

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.