Vallarhúsið stækkar

Vallarhæusið tekur á sig mynd

Vallarhúsið tekur á sig mynd

Fjórir flottir mættu á melana í dag til að halda áfram að reysa vallarhúsið okkar, Gaui, Kjartan, Árni Hrólfur og Sveinbjörn (sem vantar á myndina). Höldum áfram á morgun!

Og bara svo allir viti það, við gátum flogið líka!ú

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.