Fleiri myndir á Fréttavefnum
Nú er vallarhúsið orðið verulega flott. Heilmikið lið af hörku köllum mætti í gær og málaði rauðleita fúavörn utaná húsði og setti nýtt gólf í það. Nú er það um það bil að verða nothæft. Þegar við vorum að taka síðustu pensilstrokurnar komu Arngrímur og Kristín, nágrannar okkar í Melbrekku, og gáfu okkur kampavín í tilefni af tímamótunum.
Þessi færsla var birt undir
Fréttir. Bókamerkja
beinan tengil.