TILKYNNING

Þeir sem ætla að fljúga flugmódelum í sumar, vinsamlegast borgið félagsgjöldin ykkar síðasta lagi fyrir 10 apríl.

Gefin verða út ný félagsskýrteini með tryggingum eftir 10 apríl og sent í pósti til félagsmanna.

Þeir sem ekki hafa fengið gýróseðil og vilja vera með geta haft samband við gjaldkera félagsins í síma 8627777

Allt flug á svæði félagsins er bannað nema þeim sem greitt hafa félagsgjöld 2007

Gjaldkerinn

Um gummi

Alveg forfallinn flugmódelkall
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.