Flogið á Melgerðismelum 5. apríl 2010

Um hádegið var hægur norðan andvari og hiti um frostmark þannig að ákveðið var að fara á Melana og viðra flugmódel og flugmenn eftir veturinn. Það var hins vegar eins og við manninn mælt, þegar allt var klárt jókst norðanáttin og hríðarélin stungu í augun. Þrátt fyrir kulda og hríð voru samt flogin nokkur flug sem tókust í flesta staði nokkuð vel.

Gremlin frumflogið stutta vegalengd! (Youtube)

Sjá líka á fréttavefnum: www.frettavefur.net

ÁHH

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.