Í dag mætti vaskur hópur frá Flugmódelfélaginu fram á Mela til þess að skipta um nokkrar fúaspýtur í Hyrnu. Þegar farið var að rífa kom hins vegar því miður í ljós að fúaskemmdirnar voru orðnar mun meiri en búist var við þannig að meiri aðgerða er þörf.
Flugstöð Þórunnar Hyrnu farin að fúna.
Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.