Hyrnan að klárast

Kjartan og Gummir mála ofarlega

Þá er að draga að verklokum í Hyrnunni. Það er búið að mála tvær umferðir af hvítu og eina af gráu. Nu vantar bara eina (hugsanlega tvær) umferðir í viðbót og Hyrnan er mönnum bjóðandi í sumar.

Ágætis flugveður í dag.

Þegar við vorum búnir að mála í dag, þá flugum við nokkur flug í smá strekkingi milli þess sem fallhlífarstökkvarar svifu yfir okkur.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.