Das Ugly Stick
Jæja, þá er sumarið (vonandi) komið. Nú ætlum við að hafa þetta eins og í fyrrasumar og hittast á Melgerðismelum á fimmtudagskvöldum klukkan 20:00. Ef það er veður til að fljúga, þá fljúgum við af krafti á meðan dagsbirtan leyfir. Ef ekki er veður til aðfljúga, þá bara gerum við eitthvað annað: hellum á kaffi, opnum poka af kleinum, dittum að skúrnum okkar o.s.frv.
Sjáumst á morgun.
Þessi færsla var birt undir
Fréttir. Bókamerkja
beinan tengil.