Grand Open á Melunum á laugardag

Grand Open á Melunum sem átti að vera laugardaginn 22. maí, verður haldið þann 12 júní n.k. Ástæða þessarar frestunar á opnun var sú að verið var að vinna í nauðsynlegum endurbótum á norðurgafli Flugstöðvar Þórunnar Hyrnu.

Þessi færsla var birt undir Fréttir. Bókamerkja beinan tengil.